Cart 0

Um battery.is

Í dag er mjög erfitt að flytja batterý milli landa, þá sérstaklega stór lithium batterý sem bönnuð eru í flestri flugfrakt. Þar afleiðandi er oft eina leiðin að fá rafhlöður senda inn með skipi og það tekur mikinn tíma og er kostnaðarsamt að flytja inn litlar sendinar með því móti. Okkur fannst því upplagt að hefja innflutning á lithium batterýum fyrst og fremst til að uppfylla okkar notkun en einnig til að geta boðið öðrum að versla batterý á ódýran og þæginlegan hátt þar sem hægt er að fá batterý send heim að dyrum á fáeinum dögum.

.